LOGABJÓR
hvað er á krana?
Logaljótur-ish 2023.6
Tilrunabrugg með nýju geri sem er búið að gera góða hluti og sígildum humlum sem hafa reynst mér vel…vel skýjaður þar sem bjórinn fékk lítinn tíma til að hvíla sig fyrir pressunni í bruggmeistaranum 😉
Blautger (Imperial Yeast A24 Dry Hop)
logabjór 20fd23.7
Sama samsetning og hinn…örlítið stekrari…en enn eftir að koma í ljós hversu skýjaður…á eftir að smakk’ann 😉
LOGALJÓTUR 2023.8
Nýjir humlar, klassískt ger…spennandi
LOGALJÓTUR 2023.9
Áframhald af nýja gerinu og boðið uppí dans með einhverjum nýjum humlum…